þriðjudagur, 26. febrúar 2008

Tímamót

Nú er árið 2008. Í dag verður tekið til umræðu á Alþingi frumvarp menntamálaráðherra um afnám Háskóla Íslands á einkarétti á útgáfu dagatala. Einkarétturinn hefur verið í gildi síðan 1836. Sannarlega tími til kominn.

Engin ummæli: