mánudagur, 29. apríl 2013

Eins gott vera ekki fyrir

Ég vaknaði við einhvern hávaða útifyrir snemma í morgun og sá að eitthvað kom á fleygiferð eftir götunni. Ég var svo hissa að það tók mig smá stund að átta mig á að þetta voru hjól atvinnulífsins, komin á fullt...