sunnudagur, 3. febrúar 2008

Krepputal og lóðaskortur

Þeir voru að tala um kreppu í Silfrinu í dag. Hlutabréfamarkaður í súrrandi falli og krónan ónýt.

Heimildir mínar úr Háskólanum á Bifröst segja að þar hafi nýútskrifaðir viðskiptafræðingar getað valið úr nokkrum atvinnutilboðum í vor með byrjunarlaunum upp á þrjú til fjögurhundruð þúsund. Í dag fái þeir nýútskrifuðu ekki vinnu.


Eitt breytist þó ekki. Það skortir áfram lóðir.

Mikil umframeftirspurn er eftir lóðum á Völlum 7 í Hafnarfirði.

Engin ummæli: