þriðjudagur, 19. febrúar 2008

Bréf frá Yolöndu


Ritstjóri Eyjunnar kallar spamið eða ruslpóstinn kæfu. Þessi kæfa er oft kostuleg og skemmtileg. Ari vinur minn hefur stundum verið að svara svona bulli sér til upplyftingar, sérstaklega hefur hann gaman af að kanna hve lítið hann þarf að leggja á sig til að verða sér úti um trúverðugar meistaragráður.


Ég fékk bréf frá Yolöndu áðan. Bréfið er mjög skemmtilegt en ég ætla ekki að svara því. Það er svona:

Hi

My name is yolanda. I found your email on that dating site.
I also love sex on the side. I have a loving partner but he is working 16 hours a day and we have sex only once a week :(

If you are interested and wanna see my pictures just email me at cyolanda9@greatdoorwaypages.info

Don`t reply, use the email above (my boyfriend doesn`t know about that email!)

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Tja, Jólanda þessi virðist mjög einmana kona. Ég fékk nefnilega skeyti frá henni líka, nýverið. Svaraði ekki frekar en þú.
Guðmundur Rúnar

pjotr sagði...

Þessi einmanaleiki minnir mig á ástandið hjá KSÍ í þjálfaramálum. Svo virðist sem enginn vilji bendla sig við þessa "íþrótt", þar sem búið er að tala við allflesta sem einhvern tíman hafa makað harpixi á puttana þá er eflaust komi að okkur hinum sem ekkert vitum um málið. Ég segi því strax neit takk ! Hvað svona kæfu varðar þá er þetta nokkuð grunsamlegt. Aldrei fæ ég svona póst það eina sem ég fæ eru ómótstæðileg tilboð um ýmsan tækjabúnað og dót. Konan mín fær hins vegar slatta af Viagra tilboðum og útlimastækkunum svo eitthvað sé nefnt.

Unknown sagði...

Sæll foli. Á ég að hringja eða þú:

U N I V E R S I T Y D I P L O M A S

Do you want for a prosperous future, increased money earning power, and the respect of all?

We can assist with Diplomas from prestigious non-accredited universities based on your present
knowledge and life experience.

No required tests, classes, books, or interviews.

Bachelors, masters, MBA, and doctorate (PhD) diplomas available in the field of your choice -
that's right, you can become a Doctor and receive all the benefits and admiration that comes with it!

No one is turned down.
Confidentiality assured

CALL US 24 HOURS A DAY, 7 DAYS A WEEK

+12-063-502-94-3


Kv., Ari

Unknown sagði...

Ari:
whatever
http://www.youtube.com/watch?v=6tuPBrSl9Nw
Bara ekki hringja í Jólöndu.