miðvikudagur, 13. febrúar 2008

Hjaltalín

Rosalega er Hjaltalín góð hljómsveit, sem spilar heillandi tónverk. Var að hlusta á þau í Kastljósi. Eitthvað fékk mig til að hugsa um Genesis og þá gömlu góðu daga.

Ef ég fengi þrjár óskir myndi ég nota eina í að óska þess að vera spilverksmaður í Hjaltalín.

Engin ummæli: