miðvikudagur, 27. febrúar 2008

Byrjar ekki vel

Í gær keypti Teymi fjarskiptaþjónustuna Hive. Í dag hrundi nettenging mín hjá Hive vegna ljósleiðara sem rofnaði hjá þeim. Netþjónustan var í lamasessi í fimm tíma.

Vonandi á það við hér að fall sé fararheill.


Engin ummæli: