miðvikudagur, 13. febrúar 2008

FL tapaði 37.000 árslaunum verkafólks


Stundum er gott þegar einhver setur hlutina í samhengi fyrir mann.


Hér er á það bent að tap FL Group á seinasta ári, 67 miljarðar, samsvari 37.000 árslaunum verkamanna. Þrjátíu og sjö þúsun árslaunum, eða 2530 meðalstórum íbúðum.

Það er mikið.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er sannarlega "mikill" árangur. Þeir eru nefnilega á árangurstengdum launum, strákarnir.
Guðmundur Rúnar