sunnudagur, 5. september 2010

Samkvæmur sjálfum sér?

Í messu sem útvarpað var í ríkisfjölmiðlinum í morgun óskaði presturinn eftir að kirkjan segði sig frá ríkinu og velti fyrir sé möguleikanum á að segja sig úr fjölmiðlum. Fyndið.