fimmtudagur, 21. febrúar 2008

Prinsessan og kremið

Prinsessan sem er þriggja ára gaf út eftirfarandi tilkynningu:

“Pabbi þú mátt alls- alls- alls ekki sjá mig”

“Jæja, má ég það ekki?”

“Nei og ég er alls- alls- alls ekki með krem á höndunum”

------

…og nú á drottningin alls- alls- alls ekki neitt Diorkrem lengur.1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

góð - ekkert anna hægt að segja