laugardagur, 16. febrúar 2008

Ekki vonlaust fyrir Villa

Það er ekki öll nótt úti enn fyrir Villa. Fyrst Arnold
Schwarzenegger gat orðið ríkisstjóri, getur Villi orðið ágætur borgarstjóri.

Hér er úrval úr fyrstu mynd Schwarzeneggers, hún er óborganlega léleg og sennilega gerð árið 1530, þannig að Villi gæti þurft nokkur ár í viðbót til að vera þolanlegur.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært video

Arnold er alltaf góður ... sérstaklega með sunnudagsmorgunkaffinu