sunnudagur, 6. mars 2011

Líður að Smára

Andstaðan við niðurskurðaráform Reykvíkurborgar á leikskólakerfinu er svo almenn að búast má við að fljótlega fari Gunnar Smári að mæla með aðgerðunum...