föstudagur, 14. nóvember 2008

Minna núna - meira seinna


“Með þessu móti frestast hluti af verðbótum þar til síðar á lánstímanum.”


Aðgerðir ríksstjórnar duga ekki til. Ef ekki er hægt að taka vísitölutryggingu lána úr sambandi hlýtur krafan að vera um vísitölutryggingu á öll laun. Rökin um vísitölutryggingu og verðgildi krónunnar hljóta að eiga jafnt við fyrir launafólk eins og fjármagnseigendur.

Aðgerðir sem fresta greisðlum hafa ekkert gildi ef eignir landsmanna verða hvort eð er teknar af þeim.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikið rétt.

Nafnlaus sagði...

Hverjir kusu eiginlega þetta dót yfir okkur ?