mánudagur, 3. nóvember 2008

Hver bauð?


Óskað hefur verið eftir gjaldþrotaskiptum á B.T.


"Vonir standa til að hægt sé að koma BT aftur í rekstur og hafa viðræður um slíkt verið í gangi. Fyrir liggur undirritað kauptilboð í rekstur BT verslana sem þó er háð samþykki skiptastjóra..."

Hver hefur þessar vonir? Eru þær bara svona almennar eða á fréttastofu RÚV? Og hver gerði kauptilboð korteri fyrir gjaldþrot? Einhver sem þekkir reksturinn væntanlega, eða hvað? Kannski bara að strákarnir sem keyra kókbílinn hafi sett saman tilboð.


Engin ummæli: