fimmtudagur, 13. nóvember 2008
Björgólfur: Vandinn tvíþættur
Samkvæmt Björgólfi í Kastljósi núna er vandi íslendinga tengdur Landsbankanum tvíþættur.
Landsbankinn átti nægar krónur til að borga skuldir. En fékk ekki gjaldeyri því Seðlabanki Íslands átti ekki gjaldeyri, til að skipta út fyrir þær Íslensku krónur sem Landsbanki átti nóg af.
Og neyðarlögin sem Alþingi Íslendinga setti mismunaði borgurum Evrópusambandsins og misbauð siðuðum þjóðum.
Við vitum að a.m.k. þetta tvennt er rétt hjá Björgólfi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli