sunnudagur, 9. nóvember 2008

Kaupþing - Ný sönnunargögn


"Ákvörðun sem Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, stóð að á vettvangi stjórnar Kaupþings í september síðastliðnum byggði hann á hagsmunum sjóðfélaga í Lífeyrissjóði verzlunarmanna..." Segir í yfirlýsingu trúnaðarmanna VR.


Nú hafa komið í ljós ný sönnunargögn um hvað gekk á hjá stjórn Kaupþings seinustu dagana. Myndbandið er sagt tekið upp með leynd.Engin ummæli: