mánudagur, 10. nóvember 2008

IMF: Iceland ekki á dagskrá næstu vikuna


Nú liggur fyrir dagskrá stjórnar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins fram á mánudag í næstu viku.

Ráðgjöf og aðstoð við El salvador, Sesileyjar, Líbanon og Armeníu er á dagskrá en ekki Ísland.


3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ísland - hin gleymda og gjaldþrota þjóð!

Nafnlaus sagði...

lestu "last updated"

Unknown sagði...

Takk Gestur en dagsetningin við Last Uppdate virðist eiga við textan fyrir ofan dagatalið. Seinasta færsla í dagatalinu var 10. nóv.