föstudagur, 7. nóvember 2008
Tvennt í stöðunni
Geir og bankamálaráðherrann gáfu út yfirlýsingar þegar bankakreppan skall á að innistæður Íslendinga í Íslenskum bönkum væru ríkistryggðar að fullu.
Með þeim yfirlýsingum var borgurum á sameiginlegu evrópsku efnahagssvæði mismunað. Það er óheimilt samkvæmt samningum sem gerðir hafa verið.
Nú er einungis tvennt í stöðunni. Tryggja innistæður Breta og Hollendinga í íslenskum bönkum eða afturkalla yfirlýsingar um fullar ábyrgðir á innstæðum íslenskra ríkisborgara sérstaklega.
Þá getur Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn afgreitt beiðni um neyðarlán til Íslands.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli