sunnudagur, 2. nóvember 2008

Hvar er Habba?


Hafrún Kristjánsdóttir var skelegg fyrri hluta ársins í að aðferðafræða okkur um niðustöður skoðanakannana. Nú hellast yfir kannanir með óvenjulegum niðurstöðum. Ég sakna fræðilegrar umræðu Höbbu.


Kannski kæmi í ljós eftir rýni hennar að stuðningur við Davíð er ekki 10% heldur 14,3% það væri nú aldeilis fengur að svoleiðis fyrir suma.

Nei í alvöru - bloggið hennar Hafrúnar var gott. Kemur hún ekki aftur?


6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eitt af fórnarlömbum frjálshyggjunnar.

Nafnlaus sagði...

Er hún ekki systir frjálshyggjunnar?

Nafnlaus sagði...

nánast hætt
alveg hætt
eða tínd
99%
99.9&
100%

Nafnlaus sagði...

Habba var fín almennt í skrifum sínum en hún var pólitískt alveg úr takti.

Sagan segir að hún sé nú í mikilli sálfræðikrísuvinnu að sinna bróður sínum Sigurði Kára og öðrum náhirð Davíðs!

Það verður að virða það enda væntanlega meira en full vinna þessa dagana.

Bryndis Isfold sagði...

tek undir þetta - þó ég sé yfirleitt hjartanlega ósammála henni þá sakna ég hennar, ekki síst aðferðafræði pælinganna hennar.

Nafnlaus sagði...

Er vonandi núna að reyna koma vitinu fyrir bróðir sinn og segja honum að það sé ekki forgansatriði að leggja fram enn eitt áfengislagafrumvarpið í upphafi mikillar kreppu.

Ég myndi allavega skammast mín. Annars finnst mér Habba mjög fín, fínn penni og klár.

-Snorri