fimmtudagur, 6. nóvember 2008

Ekkert Ísland á dagskrá


IMF Executive Board Calendar:


November 6, 2008

Country: Hungary
Title: Request for Stand-By Arrangement


November 12, 2008
Country: El Salvador
Title: 2008 Article IV Consultation

November 14, 2008
Country: Seychelles
Title: 2008 Article IV Consultation and Request for a Stand-By Arrangement

Country: Lebanon
Title: Use of Fund Resources—Request for Emergency Post-Conflict Assistance


4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mjög merkilegt. Ég get ekki betur séð, það má reyndar vera að maður kunni ekki á þetta, enda sjaldan betlari hjá IMF vegna yfirvofandi þjóðargjaldþrots, en sem sagt það er ekkert Iceland á dagskránni hjá stjórn sjóðsins. Það vekur furðu því að í fréttum IMF frá 24. okt. var sagt að búið væri að vinna tillögu/lánsumsókn sem leggja ætti fyrir stjórnina í byrjun nóv.

Gæti verið að enn og aftur sé verið að halda frá okkur upplýsingum um hvað sé raunverulega á seiði?

Nafnlaus sagði...

Vonandi fáum við ekki lán.

Doddi

Nafnlaus sagði...

2 ný lönd bættust við í nótt, það er mikið að gera :-)

Hörður Svavarsson sagði...

Takk nafnlaus ég bætti þessum löndum inn í bloggið eftira ábendinguna.

Ari, hefur það hvergi komið fram að Ísland fái ekki lán nema semja við Breta? Ég held að það sé meinið.