fimmtudagur, 22. maí 2008

Meistari trúverðugleikans

Birkir Jón Jónsson bloggar á heimasíðu sinni og segir m.a:
"Ríkisstjórnin hefur nú náð nýjum hæðum í því að skerða trúverðugleika sinn. Ég held að þetta heimsmet verði seint toppað..."

Er þetta ekki sami Birkir Jón og sagði við embættismenn Félagsmálaráðuneytis þegar hann var aðstoðarmaður ráðherra;
"Ef starfsemi Byrgisins á alfarið að fara eftir lögum um heilbrigðisþjónustu þá mun kostnaðurinn verða margalt hærri en nú er áætlað." ???


Engin ummæli: