þriðjudagur, 20. maí 2008

Aftur og nýbúin... Önnur herferð ÁTVR?


Hún er fyrir löngu orðin þekkt herferð Vínbúðanna; "Ekki drekka eins og svín..."

Ég hef það fyrir satt að ÁTVR hafi látið taka aðra forvarnarauglýsingu. Kjörorð hennar ku vera: “Ekki dópa eins og asni, dópaðu eins og heiðursmaður”


GDUB, Greiningardeild Uno blogg, tókst að næla í eintak af auglýsingunni sem er nú á lokavinnslustigi. Við frumsýnum auglýsinguna hér og munið:

Ekki dópa eins og asni, dópaðu eins og heiðursmaður.


Engin ummæli: