miðvikudagur, 7. maí 2008
Óli góði - og allt hans fólk
Þeir prentuðu seinasta bloggið mitt í 24 stundum í morgun. Mér finnst það mikill heiður, sem ég er ekki vanur. Ég finn allur hvernig ég mildast og mýkist í afstöðu minni til hægriöfgamannsins og ritstjóra 24. stunda, Ólafs Þ. Stephensen, verðandi ritstjóra Morgunblaðsins.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Já drengur minn. Nú ertu að komast á þann stall að vera hluti af "elítunni". Þá er nú eins gott að vanda sig.
Guðmundur Rúnar
...en ef Óli er svona góður við þig þá þarft þú nú að vera betri við hann og hætta að kalla hann hægri-öfgamann! Virkar þetta ekki þannig að ef hann klóraði þér á bakinu þá þarft þú að klóra honum?
Skrifa ummæli