mánudagur, 5. maí 2008

Kynferðisbrotadeild Þjóðkirkjunnar?

Ég hef verið að velta því fyrir mér, í tilefni af fréttum, hvort það sé Þjóðkirkjunni til hróss eða hnjóðs að reka sérstakt fagráð um meðferð kynferðisbrota.

Er nokkurstaðar hjá stofnunum samfélagsins þörf fyrir svoleiðis fyrirbæri? Reka stéttarfélög, stofnanir eða sveitarfélög slíkar kynferðisbrotadeildir? Eða er það bara Þjóðkirkjan?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það færi sjálfsagt betur á því að fleiri gerðu það