þriðjudagur, 19. ágúst 2008

Búsara burt?


Samkvæmt mínum heimildum eru ekki allir atvinnurekendur á Grandanum ánægðir með hugmyndir Kobba Magg um að setja niður Ölstofu utangarðsmanna í skjóli Faxaflóahafna.

Það er vegna þess að þeir skilja ekki snilldina í hugmyndinni. Faxaflóahafnir teygja nefnilega angana frá Reykjavík upp á Grundartanga, til Akraness og þaðan í Borgarnes.

Ösltofa útiganga á Akranesi – hvernig hljómar það?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ert þú ekki Framsóknarmaður Höddi? - mig minnir það ...

... eða var það Halldór Ásgrímsson?

kv, GHs

Nafnlaus sagði...

Rónana á hafnarsvæðið og útigangsfólkið á Austurvöll...