laugardagur, 16. ágúst 2008

Stórfótur

Virtar fréttastofur færa nú fréttir af því að skrokkur Bigfoot hafi fundist. T.d. hér.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Heppilegt fyrir þá fundvísu.

Þeir eiga fyrirtæki sem selur Bigfoot vörur (minjagripi o.þ.h.) og lenda svo í að finna alvöru Bigfoot.

Hmmmm. Næstum ótrúleg heppni :-)

Hörður Svavarsson sagði...

;-)