mánudagur, 11. ágúst 2008

Hanna Birna að heilla Óskar


Það er eitthvað svo 2007 að senda SMS með “til í allt án Óla”.

er stíllinn að gera vídeó. GDUB (Greiningardeild Uno blogg) tókst með klókindum að koma höndum yfir nýtt myndband með Hönnu Birnu stílað beint til Óskars Bergssonar.

Sagan segir að Andrés Magnússon komi hvergi nærri framleiðslu þess.


Engin ummæli: