laugardagur, 2. ágúst 2008

Mávahlátur
Hvað eru allir þessir mávar að gera þarna á þakinu?Meira næði, frítt fæði og góð bílastæði!Á kaf í vort daglega brauðOg góður biti í hundskjaft – eða þannig.Sumar verslanir eru einfaldlega ódýrari en aðrar
og þeir þurftu ekki að borga krónu fyrir þessi Krónubrauð.

Ég hugsa að ég kaupi þau ekki heldur.

Engin ummæli: