miðvikudagur, 13. ágúst 2008

Gott hjá Þórunni

Það er gott hjá Þórunni að taka af skarið með olíuhreinsunarstöðina. Það vilja öngvir byggja svona viðbjóð. Þess vegna hefur ný stöð ekki orðið til á þessum hnetti í áratugi.

Kannski ég setji Þórunni aftur í annað sæti á atkvæðaseðlinum mínum í næsta prófkjöri.

Engin ummæli: