þriðjudagur, 12. ágúst 2008

Samræður


Sumar samræður eru einfaldlega betri en aðrar. Þessar áttu sér stað í gær:


- “Það er hægt að sjá glitta í Grænland frá Íslandi, ekki vill svo skemmtilega til að einhver eigi mynd af þessu eða viti um mynd á netinu af þessu ?”

- “Væri til í að mynda það einhvern tíman... hvar á maður að standa?”

- “Man ekki nákvæmlega, en það er ekki langt frá þjóðveginum.”

Engin ummæli: