mánudagur, 3. mars 2008

Verður hollt að búa í Kópavogi?


Forvarnarnefnd Kópavogs, undir forystu hinnar knáu Unu Maríu Óskarsdóttur, hefur nú í undirbúningi að boðið verði upp á ókeypis ávexti og grænmeti í nestistímum fyrir alla nemendur í skólum í Kópavogi.


Ég á nú alveg eftir að sjá að Gunnar I. Birgisson fari að gefa bæjarbúum mat.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú afsakar þó ég reyki vindilinn minn á meðan ég skrifa þetta comment á reyklausu síðuna þína.

En Gunnar gæti nú alveg tekið upp á því að gefa afgangsbakkelsið sem hann hefur setið að, bíðandi eftir samgönguráðherra. En hvort það er eins hollt og tillagan tekur til, það er svo allt annað mál.

Nafnlaus sagði...

Una María er að vinna frábært starf í Kópavognum. Bara að hún haldi því áfram.