laugardagur, 8. mars 2008
Fjögurra tíma bið verður tveggja tíma bið
Í byrjun desember bloggaði ég um langa bið á Slysavarðstofu og komst að þessari niðurstöðu:
“Það er örugglega mismikið að gera á Bráðamóttökunni og einhver forgangsröð á verkum. En fjögurra tíma bið á Bráðamóttöku fyrir fjölda fólks segir manni annaðhvort að biðstofan sé full af fólki sem ætti að vera einhversstaðar annarsstaðar, eða að Bráðamóttakan er of lítil og undirmönnuð.”
Nú hefur starfsfólk bráðamóttökunnar einsett sér að stytta biðina um helming. Frábært.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli