mánudagur, 17. mars 2008

Ef við hefum bara valið hinn...


Það kann ekki góðri lukku að stýra að velja
ekki þann sem dómnefnd telur hæfastann.


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll Hörður, þetta er fyrrverandi kollegi þinn sem skrifar. Ég er áskrifandi að blogginu þínu. Ertu ennþá að vinna hjá SÁÁ?

Pétur Magnússon

Unknown sagði...

Sæll Pétur
Nú er ég aftur kominn í þann bransa sem þú hefur löngum verið kenndur við. Vonandi fer hún ekki illa með þig þessi áskrift.
HS