laugardagur, 8. mars 2008

Í tilefni dagsins


Ársskýrsla Stígamóta kom út í gær.


Þar kemur fram að 46% þeirra sem leita sér aðstoðar hjá Stígamótum vegna kynferðislegs ofbeldis voru á aldrinum 0 til 10 ára þegar þau voru beitt ofbeldinu.


Engin ummæli: