miðvikudagur, 19. mars 2008

Brandari dagsins


Dettur einhverjum í hug að það sé eitthvað til í þessu?

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já... nú verður þú sem innanbúðarmaður að skýra hvers vegna þetta geti ekki verið rétt. :)

Enginn er ómissandi og varla er gott að einn maður sé svona áhrifamikill svona lengi. Það væri örugglega allt í lagi að breyta til þó að Þórarinn hafi að því er manni virðist unnið mikið og merkilegt starf. Allavega utan frá séð.

Hörður Svavarsson sagði...

Það getur vel verið að þetta sé allt rétt hjá þér Andrés, nema það að ég sé eitthvað sérstaklega innanbúðar.

Á ljósmyndinni sem valin er með fréttinni glottir á móti þér mikill húmoristi. Þórarinn var að opna nýja starfsstöð SÁÁ á Akureyri þegar fréttamaður sá ástæðu til að spyrja þeirra gjörsamlega óviðeigandi spurningar hvort hann ætli ekki að fara að hætta. Yfirlæknirinn bregst þarna við með sama hætti og bullar líka.

Þegar biskupinn verður leiður á páskunum fer Þórarinn að “vinna að því að hætta” hjá SÁÁ.

Nafnlaus sagði...

Hehe skil þig.