föstudagur, 16. janúar 2009

Búktal



Jeff Dunham er frábær búktalari en þeir eru misjafnir karakterarnir sem hann hefur höndina uppi í. Enginn með snefil að sómakennd getur hugsað sér að vera í hlutverki brúðunnar og gaspra þegar togað er í spottana. Bjarni Harðar ætlaði að hafa aðstoðarmanninn sinn í þessi hlutverki, það fór ekki vel. Best er að segja sínar skoðanir sjálfur eða þegja ella, þannig var uppeldið í minni fjölskyldu.


1 ummæli:

Unknown sagði...

kallinn er góður, brandararnir fá að njóta sín vegna þess að þeir koma frá brúðum. Djókurinn um gyðingana og katholikkana væri "off" ef hann hefði sagt þá sjálfur. Skoðið myndböndin hans, ég er "fan".....