laugardagur, 24. janúar 2009

Áskorun um nýja stjórnarskrá



Nú hafa 2579 skrifað undir áskorun um nýja stjórnarskrá á einum sólarhring.


Það eru samtökin Nýtt lýðveldi undir forystu Njarðar P. Njarðvík sem sett hafa upp vefsvæði með áskoruninni.

Þar segir m. a. í grein eftir Njörð:

"Ísland er ekki lýðveldi. Ísland er flokksveldi. Íslenska þjóðin býr ekki við þingræði. Hún býr við flokksræði – þegar best lætur. Dags daglega býr hún við ráðherravald og ofríki fárra forystumanna í stjórnmálaflokkum. Og það sem verra er: íslensk þjóð er ekki lengur sjálfstæð og frjáls..."


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

2830

Nafnlaus sagði...

3131

Ég ráðlegg öllu sjálfstætt hugsandi fólki að fara á http://www.nyttlydveldi.is og skrá sig. Látum ekki bjóða okkur sömu skítableyjuna aftur og aftur.