föstudagur, 16. janúar 2009
Bragð er að þá barnið...
Ég hitti nokkra kennara í dag. Einn þeirra sagði frá reynslu sinni við kennslu sjö ára barna. Til stóð í tímanum á mánudaginn að kenna þeim ng og nk regluna. Í upphafi tímans kom í ljós að öll börnin í bekknum kunna þessa reglu.
Kennarinn ákvað því að þjálfa þau í notkun reglunnar og fá þau til að semja eigin setningar þar sem reglunni er beitt. Fyrsta setningin sem skrifuð var á töfluna fyrir kennarann var svona:
Bankinn er blankur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli