laugardagur, 31. janúar 2009

Vondur drykkur eða vondur drykkurÉg er að reyna að átta mig á því hvort væntanleg skammtímaríksisstjórn verði ríkisstjórn Framsóknar skipuð ráðherrum úr röðum Samfylkingar og Vinstri grænna eða hvort þett verður ríkisstjórn Samfylkingar, Framsóknar og Vinstri grænna án Framsóknar.


En með tilliti til sögunnar má sennilaga ætla að það skipti engu máli hvað sett er í kokteilinn af fjórflokkunum.

Engin ummæli: