fimmtudagur, 1. janúar 2009

Gleðilegt ár og gott skaupÉg óska öllum gleðilegs árs og friðar, með þökk fyrir liðið ár. Skaupið var gott. Árið var ævintýri. Vonda stjúpan ræður ennþá. Nornin er með Hans og Grétu í búrinu sínu og góði veiðimaðurinn er bara á þvælingi úti í skógi. Vonandi taka Skoppa og Skrýtla við árið 2009.


Engin ummæli: