laugardagur, 31. janúar 2009

Mætum öll á AusturvöllÉg geri orð Láru Hönnu að mínum
þar sem hún segir:

...Oft var þörf en nú er nauðsyn að mæta á Austurvöll og sýna stjórnmálamönnum að enn er LANGT í land með að kröfum og væntingum almennings sé fullnægt. Mjög langt og allar tafir vítaverðar....

Og ér sammála Hafrúnu um að ekki sé sérstök ástæða til að fagna strax:

“…mér svona finnst þetta eins og ef fótboltalið myndi ákveða að fagna Íslandsmeistaratitlinum þegar að það væri eftir að spila einn leik. Leik sem er e.t.v. á móti lélegasta liðinu í deildinni en það þarf samt að vinna hann…”

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já maður...þetta er geðveikt...

Við skuldum ekki neitt, allt í orden og bara 2007 is BACK MAÐUR...

Þetta kallar á fyllerí...vúúúú

Skál,
Ólinn