Úr Silfri dagsins:
- Ef heldur fram sem horfir fer það á endanum svo að við höfum ekki gjaldeyri fyrir nauðsynjum.
- Lífeyrissjóðirnir eiga gríðarlegar fjárhæðir í eignum erlendis og gætu rétt íslenska hagkerfið af með fjármagnsflutningum inn í landið aftur.
- En það er ekkert til að fjárfesta í fyrir lífeyrissjóðina hér innanlands.
- Má ekki bjóða þeim orkuverin?
4 ummæli:
Hefur frést af einhverjum framsóknarmanni, sem EKKI er galinn? Nei, bara spyr svona!
Valgerður er í raun ágæt og hefur batnað verulega eftir að hún fór úr stjórn, eins og hún hafi komist undan klafa.
Þó að flokkurinn sé lítill eru þeir auðvitað ekki allir galnir, en þessi gaur var það og ég held að það sé ekkert hrokafullt að orða það bara þannig.
Mín reynsla er sú að Framsóknarmenn séu í besta falli tækifærissynnaðir líðskrumarar og margan patann veit ég um innann flokksins.
Munið eftir þessum sem Matthías sagði frá: Helgi eitthvað, framsóknar- og bankamaður (nema hvað). Helgi sagði: konan mín segir að ég sé ekki heimskur!
Skrifa ummæli