miðvikudagur, 10. september 2008

Heilbrigðisvæddur einkarekstur


Ligg í flensu og hugsa um heilbrigðismál.


Það að hægriöfgamenn reyni að drepa umræðunni á dreif og gera Ögmund ótrúverðugan fær mann til að halda að hér sé ekki allt sem sýnist.

Hef áhyggjur eins og ungir jafnaðarmenn. Það er stundum eins og hjartað í mönnum færist til hægri þegar þeir eldast og þetta verður allt bara eitthvert fönn og ræðukeppni.

Engin ummæli: