laugardagur, 13. september 2008
Búsáhöld og gjafavara
Geir hélt opinn fund í Valhöllu í dag. Merkilegt þykir mér, þegar ég skoða fréttir af viðburðinum, hvað þeir eiga flott og mikið púlt þessir strákar.
Tengi það ósjálfrátt við niðurstöðu Egils þar sem hann fjallar um skrif Óla Björns um vanda Sjálfstæðisflokksins.
Þar segir að greinin sé; “…skrifuð út frá þröngu sjónarhorni hóps sem hefur kannski hangið full lengi saman og hefur aðeins of háar hugmyndir um mikilvægi sitt.”
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
Þetta er ekki púlt, heldur bátur. Sögusagnir segja að þetta gæti verið þjóðarskútan.
Stórkostlegt að sjá XD í bleikum lit.
Hvað er málið? Eru menn orðnir samkynhneigðir eða hvað?
kv, GHs
Skrifa ummæli