laugardagur, 27. september 2008

FH, einusinni á ári ! !


“Afhverju voruð þið svona lengi úr Árbænum til Hafnarfjarðar?”

spurði íþróttafréttamaðurinn á RÚV.

“Maður verður bara Íslandsmeistari einusinni á ári”
svaraði Heimir Guðjónsson þjálfari.

Og einhvernvegin fannst mér hann hafa inneign fyrir þessu svari.

Til hamingju FH.

Engin ummæli: