mánudagur, 2. mars 2009

Rökrétt framhaldNú eru Seðlabankalögin ekki lengur einu lögin sem samþykkt hafa verið á æruverðugu Alþingi Íslendinga síðan ríkisstjórn Jóhönnu tók við völdum.


Í kjölfar Seðlabankalaga er nú búið að samþykkja Lög um uppbyggingu og rekstur fráveitna. Það er rökrétt framhald.


Engin ummæli: