laugardagur, 14. mars 2009

Nýtt ráðherraefni SamfylkingarAfrakstur prófkjöra dagsins hefur leitt í ljós að Lúðvík Geirsson er nýtt ráðherraefni Samfylkingarinnar í suðvestur kjördæmi.


Eins og kemur fram í fréttum varð Lúðvík í þriðja sæti á listanum, sama sæti og Þórunn Sveinbjarnardóttir vermdi í seinustu kosningum.

Annars er Árni Páll vel kominn að fyrsta sætinu, hann lagði mikla vinnu í kosningabaráttunna og hafði her manna í vinnu. Til hamingju með árangurinn strákar.


1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já - og Árni Páll fær fjárlaganefndina!

- g