laugardagur, 28. mars 2009

MerkilegtMér hefur lengi fundist töff hvernig VG skreytir merkið sitt með krúsidúllum og einhverju dóti. Um seinustu helgi lét ég reyna á sköpunarhæfileika mína, afrakstur erfiðisins er svona:2 ummæli:

Jon Hnefill Jakobsson sagði...

Þetta er virkilega flott útfærsla. Ég myndi samt persónulega ekki hafa skóinn svona langt út fyrir logóið eða sleppa honum alveg.

Er annars einhver ástæða fyrir því að þú valdir að hann í hægra horninu þar sem að hann er núna ?

Nafnlaus sagði...

Mér finnst skórinn bestur!

- g