fimmtudagur, 4. desember 2008

Örvæntingarbragð


Þegar menn eru komnir í þá stöðu að vera farnir grípa til þeirra örþrifaráða að beita hótunum eru þeir líklega búnir að átta sig á að það er að fjara undan þeim. Báturinn er farinn að rugga og allt er sennilega að fara fjandans til í þeirra tilveru.


Þá er ekki mikið eftir. Það er fínt.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er nú bæði ómálefnalegt og ósmekklegt.
- g

Nafnlaus sagði...

Þetta er bæði satt og rétt.

Sagði mér maður að ónefndur maður væri alltaf hræddur. Fyndist sér alltaf ógnað. Hann gengi alltaf, alltaf að lokum, of langt.

Rómverji

Nafnlaus sagði...

Maður er bara orðin hræddur, já alveg skíthræddur. :-)