fimmtudagur, 5. júní 2008

Forskot


Ég tók 478 ljósmyndir í vinnunni í dag.

Þær verða til sýnis á morgun á sérstakri hátíð.
Hér eru fjórar af þeim – forskot á sæluna.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það má sjá af þessum myndum að þú ert hættur á Vogi.
Nema:
Þetta séu hendur á mini-ölkum, flöskur gardínufyllibytta, drullupytturinn "botninn" og svo einkenni sýrunnar.
Menn raði þessu hver fyrir sig við hvaða mynd sem þeim best fellur.

bkv.

Nafnlaus sagði...

HVAR VINNUR ÞÚ EIGINLEGA?
KVEÐJA FRÁ LEIKSKÓLAKENNARA