mánudagur, 9. júní 2008

Ofjarl IPhone


Nú hefur verið kynntur sími sem toppar IPhone símann frá Apple. Það er sími sem er búinn öllum kostum IPhone og mörgum til viðbótar t.d. 3G sambandi.


Það var enginn annar en Steve Jobs forstjóri Apple og átrúnaðargoð okkar sumra sem kynnti í dag síma sem heitir Iphone 3G

Síminn sem er sagður tvöfalt hraðvirkar og vera á hálfvirði miðað við fyrirrennar sinn mun aðeins kosta $ 199 þegar hann kemur á markað í 70 löndum í júli. Ísland er ekki eitt af þeim löndum þar sem síminn verður á markaði en það mun ekki stoppa okkur!!!

Sjá nánar hér og ekki síður hér.


Engin ummæli: